Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.02.2011 20:47

Fermingar framundan

Nú fer tími ferminga að renna í garð.  Þá er ekki úr vegi að rifja upp mína eigin fermingu.  Ekki ætla ég að skrifa mikið en get þó sagt að það var eftirmynnilegur dagur, eins og hjá flestum held ég.  Hér er fermingarmyndin mín, tekin af Pétri Jónassyni ljósmyndara á Húsavík.  Þegar hann tók þessa mynd voru liðin mörg ár frá því hann byrjaði að mynda og hann er enn að.  Tja, þessi slaufa maður, stærri en andlitið á manni:-) - Tískuslys eða hvað?  Svona var þetta í þá daga, réttlætir það ekki eitthvað?

Aftasta röð: Lárus, Rabbi, Hreinsi, Ég, Hákon, Jónas Reynir, Jónas Óskars, Sibbi, Jóhanna Sigurbjörns., Eyþór, Bendi, Palli, Kiddi Eiðs.
Miðju röð: Dóra, Kaja, Villa, Ragga, Inga Hjálmars, Aðalbjörg Ívarsd, Júlla.
Fremsta röð: Begga, Sigga, Inga Helga, Sr. Björn H. Jónsson, Magga, Sigrún Arnórsd, Sigrún Jónsd.


Fermingarbörn í Húsavíkurkirkju 1975.  Ljósmynd: Pétur Jónasson ljósmyndari

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 142
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2904270
Samtals gestir: 223090
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 00:40:46