Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

20.02.2011 00:05

Blakmeistarar

Hér eru tvær myndir af blakmeisturum í skólablaki.  Man ekki hvaða ár, langar ekki að muna það svo langt síðan.  En þá urðum við Húsavíkingar meistarar bæði í karla- og kvennaflokki.  Ég var þarna í þessu karlaliði og á þeim tíma var ég með þokkalega sítt hár sýnist mér, tískuslys held ég.


Aftari röð:  Gísli Haraldsson, RR, Sigurbjörn Viðarsson, Emil Grímsson, Guðjón Kjartansson
Fremri röð: Jónas Helgason, Gunnar Straumland, Birgir Skúlason.


Aftari röð: Dísa Jóns, Jóhanna Ingvars, Kristín Helgad., Margrét Jónsd., Hermína Gunnarsd. Gísli H.
Fremri röð: Jóhanna Sigurbjörnsd., Jóhanna Guðjónsd., Ingibjörg Helgad., Jóna Óskarsd., Svanhvít Helgad.

Þetta voru hörkulið.  Hjá körlunum voru þetta árgangar 1960 og 61, hjá konunum vor það árgangar 1960, 61 og 62.  Þessi tvö lið voru að sjálfsögðu langbestu liðin í mótinu, ekki spurning.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 595
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333236
Samtals gestir: 31622
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 10:15:04