Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

19.02.2011 22:30

Frá Húsavíkurhöfn 1985-1992

Var að skoða gamlar myndir sem ég hafði tekið.  Rak þar augun m.a. í þessar þrjár mydnir hér að neðan.  Á þessum myndum má sjá að slatti er eftir að trábátunum árið 1992, en ef ég þekki rétt þá eru það Hrói, Gosi, Maggi og Kristinn að ég held, sem eru á efstu myndinni.  Aftan við þá koma einhverjir plastarar.  Á næstu mynd þekki ég ekki marga en nafnið á fremstu trillunni er Brandur en ég þori ekki að fara með hverjir koma næstir.  Á þeirri síðustu sér í Ösp og fjóra færeyinga.  Það hefur verið að rifjast upp fyrir mér að það liggja myndir einhversstaðar sem ég man eftir en svo er að finna þær.  Reikna með að setja inn eitthvað af gömlum myndum á næstunni og setja hér inn mér og vonandi öðrum til skemtunar.


Frá Húsavíkurhöfn 01. maí 1992


Frá Húsavíkurhöfn 1985


Frá Húsavíkurhöfn 1986

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 332994
Samtals gestir: 31597
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 04:16:23