Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.02.2011 20:58

Útivera, hreyfing!

Ég set reglulega inn nokkrar myndir af fólki sem eru útivið, hreyfing og útivera.  Myndirnar eru teknar á öllum árstíðunum.´ Set hér inn nokkrar myndir frá sumrinu 2009 þar sem tengdafólk mitt er í nokkurskonar slábolta.  Á þessum myndum má sjá hver það er sem hittir boltann, auðvitað sá elsti í hópnum.  Rólegur og yfirvegaður sló hann boltann.  Kraftarnir hjá strákunum dugðu ekki en það sést vel að það var slegið af krafti og Klara gerði sitt besta líka.

    
Flatey á Breiðafirði 25. júlí 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1179
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 810
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 327233
Samtals gestir: 31411
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:30:03