Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.12.2010 08:19

Gleðileg jól

Jólin 2010

Hver man ekki eftir að hafa séð jólakort þar sem stór jólastjarna skein á himni og vísaði vitringunum veginn til frelsarans. Þessi mynd mynnir mig svolítið á þessi gömlu jólakort með stjörnunni góðu.  Kyrrðin, stjörnubjartur himinn, gömul hús (þó ekki fjárhús) og þetta skæra ljós á himni. Vona að þið finnið þessi áhrif líka þegar þið skoðið þessa mynd.

Kæru ættingjar, vinir og velunnarar síðunnar.  Megi Guð gefa ykkur og fjölskyldum ykkar gleðileg jól.  

Með jólakveðju Rikki R



Ég má til að setja hér önnur hughrif, setjið ykkur nú í stellingar og skrúfið ímyndunaraflið á fullt.
Jólastjarnan skín skært á heiðskírum næturhimninum.  Vitringarnir þrír (Bræðraminni, Bogabúð og Berg)  fylgja stjörnunni eftir og nálgast íverustað frelsarans (Vegamót).  Þar innandyra er María mey (Álfheiður Ingadóttir þingmaður).................

Nei, nú fór ég alveg með þetta.  Fyrirgefið þetta innskot en ég mátti til.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 981
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333622
Samtals gestir: 31670
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 22:18:36