Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.12.2010 23:46

Fiðrildi

Litir fiðrilda eru margvíslegir.  Mér fannst því við hæfi að setja inn nokkrar myndir sem ég hef tekið af litríkum fiðrildum hér heima og erlendis, því nú er sá tíma þegar menn hengja upp litrík ljós og lýsa upp skamdegið.  Ég geri það líka en hef líka gaman að skoða þessi litríku dýr.  Einstaka sinnum berast hingað til lands litrík fiðrildi eins og þistilfiðrildi og aðmírálsfiðrildi. Ég var eitthvað að skoða myndirnar mínar og sá að ég átti eitthvað af myndum af fiðrildum. Ég safnaði því þessum myndum saman í eitt myndaalbúm hér á síðunni.  Set inn tvö fiðrildanna minna hér, en fleiri eru í myndaalbúmi, mun svo setja inn nöfn þeirra og jafnvel einhverjar upplýsingar um þau.  Vonandi hafiði gaman af að skoða.


Papilio Machaon Syriacus.  Arnarhreiðrið, Þýskalandi, 25. júní 2008


Monarch butterfly, Danaus Plexippus.   Florida 15. mars 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 261
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 332902
Samtals gestir: 31581
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 01:55:42