Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 22:33

Ferðamenn í Flatey

Hvað gera ferðamenn í Flatey?  Þeir taka myndir.

Mikið af ferðamönnum kemur í Flatey.  Hópar af fólki kemur til að mynda fuglalífið og svo auðvitað húsin.  Myndavélarnar og græurnar sem þessir aðilar eru með kosta enga smáaura.  En það má þekkja íslendingana úr, alla vegna suma. 


Þessi útlendingur varð fyrir árás kríunnar.  Flatey 02. júlí 2010


Útlendingar á ferð.  Flatey 03. júlí 2010


Útlendingarnir fylgjast með bátunum á bátadögum 2010 sigla inn Hafnarsundið.  Flatey 03. júlí 2010


Þetta er Íslendingur, sést á vélinni.  Flatey 18. júní 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 333699
Samtals gestir: 31681
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 01:14:08