Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

30.07.2010 01:15

Skáld í Flatey

Þeir sem þekkja eitthvað til sögu Flateyjar vita að þar hafa margir þjóðþekktir einstaklingar dvalið m.a.Sigvaldi Kaldalóns, Halldór Laxness, Þorbergur Þórðarson, Jökull Jakobsson, Nína Björk svo eitthvað sé nefnt.  Í einum glugganum á Eyjólfspakkhúsi rak ég augun í þenna "fjaðurpenna" og fannst hann nokkuð táknrænn fyrir þetta merkisfólk sem hefur verið í Flatey. 


Flatey 02. júlí 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 290
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2904949
Samtals gestir: 223248
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 13:01:14