Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.07.2010 21:52

Bátadagar í Flatey

Þá eru myndirnar fyrir bátadagana komnar inn.  Ef ég hef þetta rétt þá voru þarna 10 bátar plús 3 fylgdarbátar.  Ég ætla að setja nöfn þeirra allra inn á myndirnar svo þið eigið að sjá hvað þeir heita.  Vona bara að ég ruglist ekki.  Þetta voru allt glæsilegir bátar sem þarna voru á ferð.  Ætli ég verði ekki að viðurkenna að ég geri einum bátnum aðeins meira undir höfði en hinum þar sem eigendurnir komu í heimsókn í Bræðraminni.  Í þessari bátalest voru tveir bátar frá Hvallátrum - Ólafur og Björg, einn frá Skáleyjum - Bjargfýlingur, tveir úr Flatey - Hringur og Rita, einn með tengls við Rauðseyjar - Gustur, tveir frá Patreksfirði - Máni og ?, einn frá Reykhólum - Hafdís og svo Sprengur sem ég náði ekki hvaðan kæmi en eigandi hans er Hjalti Hafþórsson.


Hluti af bátunum sem komu siglandi til Flateyar ö3. júlí 2010


Sprengur, eigandi Hjalti Hafþórsson.  03. júlí 2010


Máni, frá Patreksfirði.  Flatey 03. júlí 2010Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51