Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.05.2010 10:19

Fuglasumar eða hvað?

Farfuglarnir okkar eru allir komnir til landsins og varp er hafið hjá sumum þeirra.  Sumarið er í fullum gangi.  Nú er bara að sjá hvernig varpið gengur hjá fuglunum í ár, hvort þeir komi ungunum sínum á flug en það hefur ekki gengið allt of vel síðustu árin.  Sumum tegundum hefur gengið verr en öðrum.  Hér að neðan eru fjórar fuglategundir, kría, rita, sandlóa og stokkönd með ungana sína.  Vonandi verður þetta algeng sjón í sumar.  Það fer þó eftir ætinu og spurning hvort eldgosið hafi einhver áhrif, gæti gert það alla vegna á hluta landsins.


Kría fóðrar ungann sinn.


Rita með egg og unga.


Sandlóa með unga.


Stokkönd með unga.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 3136
Gestir í dag: 140
Flettingar í gær: 810
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 329190
Samtals gestir: 31431
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 17:37:37