Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

20.05.2010 07:53

Gert klárt 2010

Ég var að skoða myndir og sá þá að á nokkrum þeirra eru sjóararnir að gera klárt.  Hvað fellst í því að gera klárt?  Eins og sjá má á þessum myndum er það allt frá því að mála og að ræða málin.  Núna í vor hef ég náð nokkrum myndum og ákvað ég að setja þær saman í eina færslu og vonast ég til að þetta lýsi aðeins lífinu á bryggjunni.  Þá vona ég að þið hafið gaman af, ég hef það og er það ekki það sem skiptir máli?


Hafnarfjarðarhöfn.  Ég var að koma inn, bara að prófa...hann virkar flott......


Hafnarfjarðarhöfn. Einn faðmur, tv......


Hafnarfjarðarhöfn.   Tekið til......


Hafnarfjarðarhöfn.  Dittað að....laus skrúfa......


Sandgerðishöfn. Ert þú að verða klár........


Hafnarfjarðarhöfn.  Málað.......


Reykjavíkurhöfn.  Haldiði að það verði einhverjir ferðamenn í ár.......


Snarfarahöfn.  Vélin prófuð

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 332235
Samtals gestir: 31514
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 12:18:08