Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.05.2010 01:26

1745 Halldóra GK 40 x Hrefna

1745 Halldóra GK 40 x Hrefna.  Þetta sagði ný eigandi mér þegar ég ræddi við hann.  Hann var að ljóka við að mála Halldóru.  Nú er bara eftir að setja tækin í bátinn sagði hann og kvaðst þá tilbúinn á strandveiðarnar.  Kvaðst myndi missa af fyrstu dögunum en taldi það í lagi.  Þá sagðist hann ætla að gera smá tilraun á málningu og nú spyr ég ykkur.  Hvort útlitið er betra, efra með hvítt ofan á stefninu eða blátt eins og á mynd nr. tvö?








Málað að kappi til að klára fyrir strandveiðina.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333481
Samtals gestir: 31640
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 17:46:44