Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.02.2010 11:44

Bátar í Stykkishólmi

Setti inn nokkrar myndir af bátum sem ég tók í Stykkishólmi.  Þetta bara gert fyrir Haffa að sjálfsögðu:-)  Var að hugsa um að setja inn getraun þar sem ég hef veri að sjá menn þekkja báta nánast á engu.  Hér fyrir neðan er myndin sem ég ætlaði að setja inn en fannst þetta svo vera full auðvelt fyrir ykkur bátakarlana svo ég læt þetta bara koma.  Fleiri myndir inni í skip og bátar 2010 albúminu.


Gullhólmi SH 201.  Stykkishólmur 20. febrúar 2010


Knörr SH 10.  Stykkishólmur 21. febrúar 2010


Kári SH 78.  Stykkishólmur 21. febrúar 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318230
Samtals gestir: 30693
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 01:52:26