Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

02.02.2010 22:26

Ung og sæt, nú bara sæt

Eins og glöggir hafa kanski séð þá er hún Magga frænka mín alltaf að biðja um gamlar myndir.  Ég held að ég slái til og setji hér inn mynd af "ungri" lítilli frænku minni sem átti afmæli í janúar s.l. og varð ....................................................................................... gömul.  Frænka það er bannað að senda mér sms vegna þessarar myndar en þú mátt segja allt sem þú vilt hér á síðuna.  Ég get alltaf eytt því út er mér líkar það ekki, haahahahhahahhah.  Til hamingju með daginn um daginn:-)
Þarna á myndinni er frænka mín ung og sæt, nú í dag er hún baaaaaara sæt:-)  MGÞ ég elska þig líka.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 332261
Samtals gestir: 31518
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 17:00:32