Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.12.2009 08:05

Frost á Þingvöllum

Fjölskyldan skrapp á Þingvelli 27. desember 2009.  Fallegt veður var og frostið -10 gráður.  Myndavélin var með í för og þegar við komum að Þingvallavatni var birtan rosalega flott.  Ísing var í flæðarmálinu, grjót í klakaböndum og mátti jafnvel sjá kynjaverur þarna í ísnum.  Auðvitað tók ég mikið af myndum og má sjá afrakstur þeirra í albúmi.  Hér eru hins vegar fjórar myndir sem sýna aðeins hvernig þetta leit allt saman út.


Þingvallavatn. 27. desember 2009


Í klakaböndum.  Þingvallavatn 27. desember 2009


Grýlukerti, Þingvallavatn 27. desember 2009


Þingvallakirkja 27. desember 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 889
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 799
Gestir í gær: 142
Samtals flettingar: 317103
Samtals gestir: 30685
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 12:32:16