Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.11.2009 19:55

Gullhólmi SH 201

264. Gullhólmi SH 201.  Eftir því sem ég kemst næsti hefur hann borið þrjú einkennisnúmer og tvö nöfn.  Gullhólmi er línuskip.  Eigandi er agustson  ehf í Stykkishólmi.  Báturinn hefur borið nafnið Gullhólmi síðan í nóvember 2003.
Smíðanúmer 556 hjá A/S Stord Verft í leirvík á Stord í Noregi 1964 sem Þórður Jónasson RE350.  Lengdur og hækkaður árið 1975.  Yfirbyggður 1978.  Lengdur aftur 1986.  slegin úr að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu- og togskip hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri 2003.
Gullhólmi er með 1430 hestafla Caterpillar vél, árgerð 1986.  Báturinn er 49. m. langur, 7.50 m. breiður og 6,26 m. djúpur.  Hann er 471 brúttótonn.
Önnur heiti:  Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350.


264. Gullhólmi SH 201 x Þórður Jónasson

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318151
Samtals gestir: 30686
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 01:05:09