Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

20.11.2009 08:39

Hertrukkur

Hér má sjá mikinn trukk.  Þessi hefur verið í Stykkishólmi og er eigandinn líklega þaðan.  Ég gruflaði smá um hann þennan og svo er að sjá að hann hafi verið innfluttur. Hér má sjá helstu upplýsingar um trukkinn:

        Fastnúmer:  KK921
        Skráningarnúmer:  X555
        Skráningarflokkur: Fornmerki
        Notkunarflokkur: Fornbifreið
        Tegund: REO M621
        Ökutækisflokkur: Vörubifreið I (N2)
        Innflutningsástand: Notað
        Fyrsti skráningardagur: 18.02.1969
        Vélargerð:  Bensín
        Slagrými: 7826 cm3  
        Verksmiðjunúmer: 179258
        Afköst: 102,9 kW
        Nýskráður 11.08.2004
        Skoðun:  03.04.2009, án athugasemda.  Km. staða: 4.837.

Þetta er stór og mikill bíll, vonandi lifir hann sem lengst.  Vona að þið hafið einhverja ánægju af þessu.


REO M621.  Myndin tekin 24. febrúar 2008 í Stykkishólmi.



Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 764
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 326008
Samtals gestir: 31283
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:29:38