Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.10.2009 21:18

Gleymdar myndir og svínaflensa

Nú er ekkert um myndatökur hjá mér enda karlinn kominn með þessa illræmdu svínaflensu.  Lagðist s.l. mánudag og hef barist við hita og hósta síðan.  Fékk niðurstöður í dag frá lækni að ég væri með svínaflensuna. En það þýðir ekkert að væla enda þessi síða ekki til að segja frá heilsufari mínu heldur að leyfa ykkur að skoða myndir.

Ég gaf mér tíma til að grisja í myndasafninu mínu, henda út "ónýtum" myndum.  Þegar maður gerir það þá rekst maður á myndir sem maður hefur í raun gleymt.  Þessar þrjár eru í þeim hópnum en þær eru allar teknar 24. mars 2008.


1424. Þórsnes II SH109.  Stykkishólmur 24. mars 2008


2650. Bíldsey SH65.  Stykkishólmur 24. mars 2008


1192. Fjóla SH808.  Stykkishólmur 24. mars 2008

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2557
Gestir í dag: 137
Flettingar í gær: 810
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 328611
Samtals gestir: 31428
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 16:03:35