Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.10.2009 22:37

Húsvíkingar fyrr og nú

Setti myndir inn í albúmið Húsvíkingar fyrr og nú.  Þessar myndir eru einhverjar í öðrum albúmum.  Eins og áður þá eru þetta myndir af Húsvíkingum, fólki sem búið hefur á Húsavík eða jafnvel að foreldri/ar þeirra eru Húsvíkingar eða eiga ættir að rekja þangað.


Hjörleifur Valsson fiðluleikari.  Hafnarfjörður 23. júní 2004


Stjáni Kambur.  Húsvaík 22. júlí 2007


Öddi Óla.  Húsavík 23. júlí 2008, Mærudagar

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 243
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 253
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2889996
Samtals gestir: 219759
Tölur uppfærðar: 23.7.2019 14:04:23