Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.10.2009 16:17

Hreyfing, útivera

Ég ákvað að skoða hvað ég ætti að myndum þar sem hægt væri að tala um útiveru þ.e. leik og starf.  Safnaði myndum saman sem gætu flokkast undir þetta og setti í eitt albúm.  Hér sést fólk í hreyfingu sér til heilsubóta, leik og einnig starfi (útivinnu).  Hér má sjá þrjár myndir úr þessu albúmi.


Við veiðar í Stykkishólmi.  Stykkishólmur 03. júní 2004


Fuglaljósmyndum í Hafnarfirði, Sindri Skúlason.  Hafnarfjörður 14. mars 2009


Hvað gerir maður ef hann er í spreng?  Pissar að sjálfsögðu.
Hafnarfjörður 13. október 2005

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 303
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318415
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:57:52