Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.10.2009 00:20

Urtönd

Komst í ágætis færi við urtendur í dag við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi.  Þetta er í fyrsta skipti sem ég kemst svona nálægt með myndavél og þær hinar rólegustu.  Nokkrar myndir teknar af þeim.  Eins og sumir vita þá er urtöndin minnsta öndin í Evrópu og þar af leiðandi minnsta öndin sem verpir á Íslandi.  Að mínu mati er urtöndin með fallegustu öndum hér á landi, það gera litirnir, munstrið á síðunum, flekkirnir á bringunni o.s.frv.  Hér eru tvær myndir af urtöndum, fleiri í albúmi.


Urtönd kk, Bakkatjörn 14. október 2009


Urtandarpar, Bakkatjörn 14. október 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 427
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318539
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:36:45