Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.10.2009 21:33

Vaðlatíta

Flækingsfuglar steyma inn til landsins og hér er einn sem fannst á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi.  Þessi litli vaðfugl heitir vaðlatíta, er nokkuð líkur lóuþræl fyrir ykkur sem kannist við hann.   Set hér inn tvær myndir sem eru nú ekki góðar en þær sýna hvaða fugl er á ferðinni.  Á efri myndinni er vaðlatítan stærri fuglinn, sá vinstra megin.  Sá minni er einnig flækingsfugl og heitir mærutíta.  Ekki oft sem maður nær mynd af tveimur frekar sjaldgæfum flækingum hér á landi á einu og sömu myndina.  Fleiri mynir af vaðlatítunni í albúmi.


Vaðlatíta til vinstri og mærutíta til hægri.  Bakkatjörn 11. október 2009


Vaðlatíta. Hér sést eitt af aðaleinkennum fuglsins, hvítur gumpur.  Bakkatjörn 11. október 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 332928
Samtals gestir: 31584
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 02:41:55