Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

02.10.2009 00:12

Nokkrir skannaðir bátar

Er farin að skanna eitthvað af þeim þúsundum mynda sem ég á.  Ákvað að byrja á skipum og bátur, fuglarnir og allt hitt á svo eftir að koma inn með tímanum.  En þetta byrjar með einni mynd og svo þeirri næstu og koll af kolli þar til þetta er yfirstaðið.  Hér má sjá þrjár myndir af því sem komið er en nýtt albúm er í farartækjamöppunni sem heitir, skannaðar myndir skip og bátar.


5459 Maggi ÞH 68.  Myndin tekin 01. apríl 1993


6425 Mardís ÞH151.  Myndin tekin 02. apríl 1993


1030 Björg Jónsdóttir ÞH321.  Grindavík 25. mars 1996, beðið löndunar með fullan bát af loðnu

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 595
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333236
Samtals gestir: 31622
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 10:15:04