Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.09.2009 23:43

Smávægilegar breytingar

Jæja, þá er ég byrjaður að dæla inn fuglamyndunum aftur.  Nú flokka ég þær eftir hverri tegund svo fyrir áhugasama ætti að vera auðveldara að finna það sem þeir vilja skoða.  Mismikið er af myndum og gæði sumra herfileg.  Stakar myndir eru af sumum tegundum en ég mun bæta úr því við tækifæri ef myndirnar eru til.  Ég á eitthvað af gömlum myndum sem ég þarf að skanna inn og þá bætist eitthvað við.  Þessi vinna tekur tíma.  Nýr flokkur í myndaalbúmum heitir Fuglar, þar undir má finna allar möppurnar.  Nú eru komnar inn 43 möppur, semsagt 43 tegundir en alls verða þetta að ég held 97 tegundir/möppur.  Eitthvað af þessum myndum hef ég ekki sett hér inn áður.


Kría


Lundi.  Hvernig á þessi haus aftur að snúa?

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914293
Samtals gestir: 223486
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 08:35:03