Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.09.2009 23:36

Hvað er framundan hjá mér?

Ég hef verið frekar slappur í að setja inn myndir en er að vinna í að breyta smá hjá mér.  Það krefst að vísu smá tíma.  Meiningin hjá mér er að breyta fuglamöppunni þannig að það verði mappa fyrir hvern fugl fyrir sig en þetta verði ekki allt í einum haug eins og núna.  Ætla svo að skoða hvort ég breyti einhverjum fleiri albúmum á svipaðan hátt til að þær verði ekki of stórar.  Set hér eina mynd af mér sjálfum síðan 1964 að ég tel því myndin er framkölluð í febrúar 1965 og það er enginn snjór á myndinni.  Hún hefur því verið tekin sumarið áður að ég tel. Þarna hef ég því verið þriggja ára.  Þessi mynd er að sjálfsögðu tekin í garðinum í Hulduhól og þarna sér í gatnamótin á Uppsalavegi og Garðarsbraut.  Ekki þekki ég bílinn sem þarna er en glæsikerra er það.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914380
Samtals gestir: 223487
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 09:05:25