Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.08.2009 01:39

Óvissuferð 05. júní 2009

Þann 05. júní 2009 fór ég í óvissuferð og þar mundaði ég vélina eitthvað smávegis.  Þær eru flestar af því fólki sem með mér var og mun ég ekki sýna þær myndir hér.  Í svona ferðum þá rata alltaf einhverjar myndir inná kubbinn þar sem ég mynda virkilega fyrir mig sjálfan.  Einfaldir hlutir, ryð, gaddavír og jafnvel eldur.  Allt þetta gefur einfaldar myndir og jafnvel flottar myndir.  Hvort mér tekst ætlunarverkið er ykkar að dæma?  Hér eru nokkrar og fleiri inní Íslandsmöppunni.


Allt klárt fyrir framkvæmdir.......eða hvað?  05. júní 2009


Ryðguð tunna.  05. júní 2009


Netakúla og grjót.  05. júní 2009


Í Þorlákshöfn, 05. júní 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 167
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1021
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 311572
Samtals gestir: 29917
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 03:53:45