Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

07.05.2009 21:00

Hafnarfjarðarhöfn

Eftir að ég fór yfir í digital-ið eins og flestir þá hef ég fært mig aftur í upphafið ef svo má að orði komast.  Í upphafi ljósmyndaáhuga míns þá myndaði ég allt, var ekki í neinu sérstöku.  Svo breyttist þetta hjá mér aðeins og ég færði mig meira yfir að mynda bara fugla.  Nú er ég komin aftur í að mynda alla hluti.  Þar á meðal hef ég myndað talsvert af bátum því lítið hefur verið af þeim myndum hjá mér síðan ég komast á upphafsreitinn með digital myndavélinni.  Haffi Hreidda hefur eitthvað orðið hræddur við þessar bátamyndir mínar en hann þarf ekki að óttast samkeppnina.  Samkeppnin er engin, ég er betri....hahahahaha.  Hér má sjá þrjá báta í Hafnarfjarðarhöfn, 2099 - Íslandsbersi HF 13, 1922 - Glaður ÍS 221 og 1850 - Hafsteinn SK 3.


Í Hafnarfjarðarhöfn 01.05.2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 142
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2904317
Samtals gestir: 223094
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 01:13:07