Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.02.2009 23:33

Ferhyrndar kindur

Í nágrenni við Hafnarfjörð eru fjórir "hobbýbændur" sem eru að reyna að rækta upp ferhyrndan kindastofn.  Ég rakst á einn eigandann og hann sýndi mér hrútana þeirra.  Glæsilegar skepnur.  Sá nokkrar ferhyrndar kindur þarna en horn þeirra voru ekki eins tilkomumikil og hrútanna svo ég sleppti að taka myndir af þeim.  Kem líklega til með að skreppa þarna einhverntíman aftur og taka fleiri myndir.Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914380
Samtals gestir: 223487
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 09:05:25