Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.02.2009 00:22

Landslag

Skrapp í Stykkishólm 7-8 febrúar s.l. og á heimleiðinni þann 08.02. tók ég þessar myndir.  Setti þær inní Íslands-albúmið.  Tel mig hafa náð þeirri stemningu sem ég upplifði á leiðinni, kyrrð.  Í fyrstu voru það síðustu sólargeislarnir sem lýstu á fjöllin en svo var það tunglið og snæfiþaktir fjallstindar. 


Þessi mynd er tekin rétt hjá Skildi.  Tekin 08.02.2009.


Þegar ég hafði ekið yfir Vatnaleiðina og var að nálgast Vegamót þá horfði ég á tunglið og fannst ég þurfa að festa þetta á mynd.  Myndin er tekin 08.02.2009.


Seinna var þessi sýn á vegi mínum, snæviþakinn fjallstindur og tunglið fyrir ofan.  Myndin tekin 08.02.2009.


Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914293
Samtals gestir: 223486
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 08:35:03