Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

01.02.2009 22:37

Ýmislegt

Þegar lítill tími er til myndatöku notar maður allan tíma sem til fellur.  Þá skeppur maður að sjálfsögðu bara í næsta nágrenni og þá þýðir ekkert að vera vandfísin.  Eins og þið hafið séð þá eru Bessastaðir og Keilir inn hjá mér núna, en það eru fleiri staðir sem hægt er að mynda.  Myndir teknar 31. janúar í mjög fallegur veðri.  Setti nýjar myndir inn í þrjú albúm, skip og bátar, Stór-Hafnarfjarðarsvæðið og ýmis farartæki. 


Þessi bær stendur norðan við Garðarkirkju.  Myndin er tekin 31.01.2009.


Íslandsbersi HF 13 í Hafnarfjarðarhöfn.  Myndin tekin 31.01.2009.


Þessum ræflum hefur verið hleypt út úr fjárhúsunum.  Þær eru anski skítugar og það sést vel í hvítum snjónum.  Myndin er tekin norðan við Garðakirkju 31.01.2009.


Ein í restina af Bessastöðum. Myndin tekin 31.01.2009.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914380
Samtals gestir: 223487
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 09:05:25