Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.10.2008 08:31

Veðrið

Eitt af því sem Íslendingar ræða er veðrið.  Þegar menn komast í þrot með umræðuefni og vita ekki hvað þeir eiga að segja þá tala þeir um veðrið.  Hér í Reykjavík var rok og rigning í morgun þegar ég fór í vinnuna en ég sé að það er aðeins að lægja þó það sé ekki mikið og þá finnst mér rigningin ekki alveg eins mikil en það dropar þó ennþá.  Sumir segir að veðrið á höfuðborgarsvæðinu sé eðlilegt þegar það er rok og rigning.  Kanski er þetta rétt og kanski ekki því ég man..................þarna! 
Eins og ég sagði þá er það veðrið sem er efst í huga mér þessa dagana því það eru minni umhleypingar í veðrinu en í bankamálunum, hér eru nokkrar myndir af veðri.


Brjálað rok og ausandi rigning í Reykjavík.  Hallgrímskirkja.


Fallegt haustveður á Þingvöllum.


Á haustin kemur oft mikil þoka.  Garðakirkja.


Rigningin nálgast. 


Logn á Hlíðsnesi.


Snjókoma í logni.  Hafnarfjarðarhöfn.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 333680
Samtals gestir: 31679
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 00:46:39