Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.07.2008 21:06

Æskuheimili mitt

Fyrir ykkur sem ekki vitið þá fæddist ég á Húsavík og ólst upp í þessu húsi, það heitir Hulduhóll og stendur við Garðarsbraut 42.  Núverandi eigandi er að breyta því mikið að innan og utan m.a. hefur hann klætt það að utan með timbri.  Dökkbrúna timbrið efst við þakið þekki ég en ekki þetta ljósbrúna.  Þegar ég hef komið til Húsavíkur hefur mér ekki fundist þetta klæða húsið neitt sérlega vel enda ennþá með Hulduhól í huga eins og hann var.  Ég ákvað því að taka myndir af því til að geta skoðað það og eftir því sem ég skoða það oftar þá held ég að það komi nú að því að ég venjist því. 


Hulduhóll.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 520
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 444
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 325194
Samtals gestir: 31125
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 22:45:10