Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.07.2008 03:55

Tengdapabbi í Austurríki

Það vill svo vel til að hann Einar Steinþórsson, tengdafaðir minn var með okkur í Austurríki.  Ég náði "nokkrum" myndum af honum í ferðinni.  Hér er ein mynd af honum þar sem hann hefur alla jörðina á herðunum, sem hann virðist nú fara létt með.

Myndin er tekin í Minimundus sem er garður með þekktum byggingum.  Ekki ósvipað legolandi nema að allar byggingar eru smíðaðar úr sama efni og fyrirmyndirnar.

Hér er ein af tengdaforeldrum mínum sem tekin var síðasta daginn okkar uppi í fjöllum.  Hér horfa þau saman á útsýnið.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318676
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:45:55