Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.01.2008 21:39

Vetrarmyndir 2008

Ætla að safna myndum af íslenskum vetri í albúm sem ég kalla Vetrarmyndir 2008.  Mun reyna að fanga allt sem sýnir íslenskan vetur.  Þessar fyrstu myndir sem ég setti inn eru teknar við Elliðaá þann 13.01. 2008.  Þetta verða ekki bara myndir af landslagi, ís og snjó heldur mun þarna vera myndir af fólki, dýrum og nánast öllu sem mér dettur í hug til að fanga íslenskan vetur.  Ætla þó ekki að setja inn myndir sem ég tók á þrettándanum, þær eru í sér möppu.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 332205
Samtals gestir: 31514
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:51:24