Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.09.2007 20:59

Paradís fyrir ljósmyndara við höfuðborgina

Var á ferðinni í dag og ók framhjá Rauðhólunum eins og svo oft áður.  Aldrei hef ég þó stoppað þar nema í eitt sinn til að mynda rjúpu.  Nú hins vegar sá ég mér til mikillar gleði að birtan var frábær og tjörn sem er þarna í botninum var alveg spegilslétt.  Þá falla haustlitirnir vel inn í rauðmölina.  Í réttri birtu þá er þetta paradís fyrir alla sem hafa gaman af ljósmyndun. Ég var bara í kringum þennan eina hól sem sést á þessari mynd hér fyrir neðan svo nóg er eftir til að mynda.  Myndirnar getiði séð í möppu sem heitir einfaldlega Rauðhólar.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 810
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 326269
Samtals gestir: 31329
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:52:37