Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.08.2007 17:38

Breyting á útliti

Maður er alltaf að læra.  Nú er ég að breyta aðeins síðunni.  Aðallega með því að setja inn eina og eina valda mynd svona til að auka áhuga fólks á þessu.  Þá er ég búinn að flokka öll albúmin þannig að það fer ekki eins mikið fyrir þeim, en undir hverjum flokki eru myndaalbúmin.  Vonandi leggst þetta vel í ykkur.  Sá reyndar að ég á að hafa nýjustualbúmin óflokkuð í einhvern tíma og síðan að flokka þau.  Þegar nýtt albúm kemur inn á flokka ég það ekki strax heldur mun láta það standa óflokkað, held að það verði þá sýnilegt fyrir ykkur ofan við alla flokkana.  Vona það alla vegna.

Þessar myndir skýra kanski út hvað ég á við.  Fyrir og eftir.  Sem sagt átt við mig sjálfan en ekki dóttur mína sem er með mér á myndinni hægra megin.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2904912
Samtals gestir: 223248
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 12:30:29