Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.08.2007 17:20

Danskir dagar í Stykkishólmi

Við skruppum á danska daga í Stykkishólmi 17.-19. ágúst s.l.  Mikið af fólki var og óhætt að segja að bærinn hafi verið troðinn af fólki.  Danskir dagar fóru vel fram að mínu mati og umgengni var þokkaleg, en það hafði verið gert ráð fyrir því að hreynsa bæinn áður en fólk færi á stjá.  Þar sem ég var frakar árisull þessa morgna þá fór ég á stjá með vélina og sá þann hóp sem var við hreynsunarstörfin.  Þarna var skilað góðu starfi og var til sóma hvernig að var staðið.  Auðvitað eru alltaf einhverjar skemmdir unnar en það var mjög lítið sem ég varð var við, trjágreinar og ein veggflís eru það sem ég varð var við, fyrir utan að sumir gátu ekki látið skreytingar í friði og mátti sjá að sumsstaðar hafði verið slitið niður eingöngu til að henda því svo í næstu ruslafötu.  Sá sem sleit skrautið niður má þó eiga að hann henti því í ruslafötuna en ekki á víðavangi, ekki nema hreynsunardeildin hafi verið búin að hirða það upp.
Ekki fleira að sinni.  Myndir komnar inn og vel sést að ég var snemma á fótum þegar ég tek myndir m.a. af húsunum í bænum því ekkert er af fólki.


                                                        

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 402
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2905061
Samtals gestir: 223249
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 13:32:09