Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.07.2007 08:06

Fréttir

Kæru ættingjar og vinir
Nú hefur lítið gerst hjá mér í ljósmyndum síðustu vikur vegna veikinda.  Ég fór í aðgerð, fékk ígrætt nýra í mig þann 19. júlí s.l. og nú er allt á koma.  Allt gékk vel og ótrúlegur bati enn sem komið er. 
Varðandi ljósmyndir þá hef ég verið að setja inn eina og eina möppu af myndum sem ég á og mun halda því áfram, framundan er að setja inn myndir frá Danmörku og Barcelona svo eitthvað sé nefnt.  Lítið bætist við af nýjum myndum en eftir því sem ég hressist meira þá koma þær líka.
Ég vil ítreka við ykkur endilega skráið ykkur í gestabókina mína, svona rétt svo ég sjái hverjir eru að skoða þetta hjá mér.  Teljarinn segir að einhver hreyfing sé en ég veit ekki hverjir.

Kærar þakkir til ykkar allra

Kv. Rikki R

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2904864
Samtals gestir: 223246
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 11:54:42